Það sem ég hef tengt metal er nokkraára gamalt Metallica dagatal og Iron Maiden plakan. Síðan er ég með hengdan upp In Flames bol sem ég bjó eiginlega til. Fyrir utan metal og er tengt tónlist er Red Hot Chili Peppers plakat, ofursvalt, gítarmagnari, gítar, kassagítar og bassi. Síðan eru náttúrulega skrifborð, rúm og allt það rugl…