Hlaupa rólega í nokkrar mínútur. Drillur: Háar hné, hæla-í-rass, sveifla höndunum, þrístökkshopp og marg t fleira. Allaf gaman líka að taka “hægri-vinstri-báðar-hoppa” æfinguna, æfing þar sem allir hlaupa saman og annaðhvort eiga að hoppa, snerta jörðina með báðum höndum, vinstri eða hægri. Síðan er bara að teyja vel á…