þá forðast Liverpool alfarið allt sem flokkast undir “skemmtileg knattspyrna”. Þetta er bara svo rangt. Vissulega hefur Liverpool ekki spilað vel í mörgum leikjum (City úti, nokkrir Arsenal leikir og fl) en í nokkrum leikjum hafa þeir spilað ótrúlega flottan bolta. Í sambandi við meistaradeildina, þá auðvitað mæta öll liðin í hvern leik til að vinna og ef að Liverpool þarf að spila varnarbolta til að vinna meistaradeildina, þér er mér nokkuð sama ef að þeir gera það. Mér finnst þessi korkur...