Ég var með Ebbsfleet í þar þar seinasta save-i. Kom þeim upp um tvær deildir. Keypti 90% af kaupunum mínum voru ungir leikmenn úr varaliðum úrvalsdeildaliða. Eyddi lítið sem engum pening í leikmanna kaup því ég fékk menn oft á 0k. Mæli með Bryan Hodge, Royston Griffiths, Tommy Forecast, David Gray, Tom Heaton…man ekki alveg hvaða leikmenn ég var með. En pointið er að leita bara í varaliðinum hjá úrvalsdeildarliðunum, finna einhverja sem eru góður og á sölulista (helst) og bjóða 0-5k í þá,...