Hey! Ekki kúka á ‘91 árgangin, hann er frábær. Svona hafa örugglega ’86 árgangurinn hugsað um ‘88 árgangin og ’91 árgangurinn hugsar svona um '93 árgangin. Það er rangt að alhæfa um hluti sem þú hefur enga sönnun fyrir að séu réttir og byggir á þinni persónulegri skoðun, meira að segja án þess að leggja fram rök.