Ég mæli algjörlega með The Eldar Scrolls: Oblivion. Þetta er einn besti leikur sem að ég hef spilað og örugglega besti crpg leikur sem ég hef spilað. Síðan er náttúrulega hægt að nefna COD4, singleplayer mode er mjög flott og nett saga og multiplayer er tær snilld. GTA IV er geðveikur og Bioshock, Assassin's Creed, The Orange Box (Half-life pakkinn), Burnout Paradise og Mass Effect eiga allir að vera mjög góðir. Ég mæli með því bara að þú skoðir lista og review um leiki ef að þú vilt kynnast...