Þú getur held ég bara fengið þær á íslensku, sænsku, norsku, finsku og þýsku. Ég var svo heppinn að pabbi og systur hans áttu flestar bækurnar og við geymum þær en þær bækur sem að vantar í safnið tek ég á bókasafninu. Þetta eru sitthvor bókaflokkurinn en svipaðar held ég. Það er búið að gefa út aftur fyrstu þrjár bækurnar, með betri stafsetningu og stærri stöfum. Þær fást í flestum bókabúðum.