Þeir voru kannski ræfilslegir þessir Sherman skriðdrekar, voru ekki stærstir, höfðu ekki stóra byssur, höfðu ekki stóra vél og höfðu þynnri plötur en aðrir. En það sem að gerði þá sérstaka var hversu óendanlega áræðanlegir þeir voru! Af öllum skriðdrekum stríðsins hrjáðu bilanir fæst Sherman drekana. Svo var líka svo auðvelt að framleiða þá og kostuðu svo lítið. Fjöldi getur sigrast á öllu! Allavegana með þessa hér og Willys jeppana og “Jimmy” trukkana sem Kanarnir framleiddu í massavís allt...