Ég verð nú eiginlega að vera sammála honum, eða henni, 9nine9 um þetta endalausa Metallica greinaflæði. Er þetta nú ekki bara komið gott - nú er búið að skrifa um allar plötur þeirra og sjálfsævisögu hvers meðlims og þá finnst mér þetta vera komið alveg nóg…. Það væri gaman að fá að lesa greinar um lítt þekktari sveitir hér á metalnum…., þó ég verði að viðurkenna að ég hafi ekki verið sá allra duglegasti við greinaskriftir…..