Eins og Húsmóðirin sagði, þá er þetta allt á byrjunarstigunum. Við erum aftur á móti vanir hljóðfæraleikarar og er þetta engin frumraun á tónlistarsköpunarferli okkar. Verið eigi feimnir piltar, sýnið lit - helst marga! Friðarkveðja, Charisma and the Flowers