Hvar gæti verið möguleiki að það væri hægt að gera við gítarmagnara. Ég er með einn, sem þó er frekar gamall, og það er þegar þegar gain er sett í gang þá kemur mikið og hátt suð. Þetta er afar leiðinlegt og pirrandi. Hvar gæti ég farið með gítarmagnara í viðgerð????<br><br>Ég þakka….