Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Fender Squier

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 6 mánuðum
´já þakka þér fyrir jákvæða viðhorfið. ég er sjálfur mjög hrifinn af þessum gíturum. eins og þú segir er smá karakter yfir þeim. ég ætlaði að kaupa mér stratocaster en ég hef bara ekki fjármagnið í það í augnablikinu.

Re: Fender Squier

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég stefni náttúrulega eins og allir aðrir í Stratocasterinn en hann er ekki í fjárhagslegu sambandi hjá mér akkúrat núna. Ég notast alltaf bara við kassagítarinn minn á æfingum með bandinu og skelli bara smá gaini á hann en ég er núna farinn að huga mér að rafmagnsgítar góðum. Ég átti Ibanez rafmagnsgítar en seldi hann síðan og sé eiginlega eftir því og núna vantar mig góðan rafmagnsgítar á sirka 20-25.000.

Re: Layne Staley söngvari Alice in Chains látinn

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
“Life is cheap, death is free” Layne Staley var því miður blankur. Mikill söknuður… R.I.P.

Re: Ert ÞÚ að semja eigin tónlist ? ? ?

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég er með slatta af lögum sem að ég hef samið. Ég á líka létt með að semja hana. Hafðu bara samband.

Re: DISS Á HUGA!!!

í Músík almennt fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég er svo ótrúlega sammála þér! Fólk er alltaf með e-ð rugl bögg til einskis.

Re: Og núna verðuru geðveikari :)

í Músík almennt fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þetta finnst mér vera mjög góð spurning hjá þér og hefur hún góð stuðningsrök. En það virðist sem það sem í almennu tali sé kallað rokk falli ekki á það sem að Britney Spears og Alanis Morisette teljast í daglegu tali. Þannig að þó megi líta á það sem rokk er ekki beint hægt að flokka það undir metalinn sem að Radio X sérhæfir sig í.

Re: Bassaleikara vantar!!!!!!

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 9 mánuðum
teink jú :)

Re: Tónlistarstefnur

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég er ekki að útiloka það að það séu að koma nýjar stefnur. Og post-indie er partur af indie rokk stefnunni. Ég er að tala um hvar allar nýju frumlegu stefnurnar eiga að koma þar sem að ég á bágt með að detta í hug tónlist sem ekki hefur verið flutt áður.

Re: gítarleikara vantar

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hvernig tónlist er það aðalega sem þið spilið. Ég er gítarmenntaður og á kassagítar með plug-i. Ég hef einblýnt að því að spila acoustic þannig að ef að þið eruð að spila þannig tónlist er það bara meiri snilld.

Re: Bassaleikarar!!!

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ok, svona standa málin. Mig langar geðveikt til að koma í bandið ykkar sem söngvari og jafnvel bassaleikari. Ég er með góða söngrödd og er söngsvið mitt mjög breitt. En málið er að ég hef ekki ennþá fengið mér bassa en ég stefni fast á það þegar að peningarnir koma til. En er nokkur möguleiki að ég geti allavega komi inn í bandið til ykkar sem söngvari? Væruð þið til í að hlusta á mig eða? Ef þið viljið það hafið þá samband við mig í gegnum huga eða hafið samband við mig í síma: 8679231. Takk takk.

Re: MP3

í Músík almennt fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég er svo ógeðslega sammála þér. Eftir að Japis fór á hausinn hækkaði skífan enn þá meira, jafnvel þó hún eigi markaðinn! Núna breyta þeir opnunartíma og búðum. Þetta er svo mikið rugl í þessum Jóni Ólafssyni. Maðurinn er algjer fáviti. Við sem representum íslensku þjóðina ættum að hætta að kaupa diska hjá skífunni og skrifa þetta bara. Annaðhvort færi skífan á hausinn eða lækkaði verðið. Hvað myndi Jóni finnast um það?

Re: Söngvari

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég er 17. Og er staðsettur í hafnarfirði. Nú ertu með eitthvað sem að er í gangi?

Re: ví níd a basspleier

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Jæja drengir, þið vekjið hjá mér áhuga. Hvar er ykkur að finna í æfingahúsnæði?

Re: Stærsti viðburður rokksögunnar síðan gítarinn var fundinn upp

í Hljóðfæri fyrir 23 árum
ég gæti kíkt með ykkur í þetta gigg sem bæði bassaleikari og gítarleikari. ég á bæði bassa og gítar(a). hafið samband í 8679231 ef að þið hafið áhua á að taka við mér. p.s. bý sjálfur í hfj og er 17.

Re: Vantar Bassaleikara

í Hljóðfæri fyrir 23 árum
Hversu gamlir eruð þið og hvar á landinu eruð þið staddir? Ég gæti komið inn á bassa ef þetta er eitthvað sem er ekki bara að hittast og spila e-ð rugl. Ég hef líka einhverja sönghæfileika. Svarið þessu bara ef það er áhugi.

Re: Söngvari óskast!!!

í Hljóðfæri fyrir 23 árum
Hvernig tónlist er það sem þið spilið “aðalega”? Og hvar á landinu eruð þið staddir?

Re: Punk rokk band

í Hljóðfæri fyrir 23 árum
Já geleymdi því bara. Þetta er í hafnarfirðinum. sjálfur myndi ég spila á bassa. endilega, það vantar fólk…

Re: Bassa dauðvantar!!!

í Hljóðfæri fyrir 23 árum
Já minnsta. Takk samt.

Re: Gælunöfnin

í Gamanþættir fyrir 23 árum
Hvað var um “ The rosser”. Þetta er þegar að joey kallar sig big daddy og Ross segir “you know what name didn't get a long life? The rosser!” joey svara “you named yourself that!”

Re: Er að leita af góðum rafmagngítar fyrir byrjendur

í Hljóðfæri fyrir 23 árum
Er með rafmagnsgítar mjög góðan fyrir byrjendur. Og eitt stykki 40 watta magnara. Ég er að selja þetta saman á 20.000kr. Ef það er áhugi hafið samband í síma 8679231 eða svarið þessu drasli.

Re: Acoustic Model 126 Magnari & Byrjenda bassi

í Hljóðfæri fyrir 23 árum
Ég kaupi bassann! 10.000kr staðgreitt. Nemdu bara stað og tíma. Ég verð kominn með pening um helgina. Hafðu samband við mig í síma 8679231 eða mail litlilaki@hotmail.com

Re: Bassi,magnari og taska

í Hljóðfæri fyrir 23 árum
Seluru þetta bara allt saman? Ef svo er ekki hvað seluru bassan þá á?

Re: Bassa dauðvantar!!!

í Hljóðfæri fyrir 23 árum
Þetta er örugglega geðveikasta græja en ég á bara í þannig peningavandamálum núna að ég er bara með 15.000kr. sem að skapar mér það vandamál að ég verð að redda mér ódýrum bassa.

Re: SÖNGVARAR !!!!!!!!!

í Hljóðfæri fyrir 23 árum
Ég hef ekki verið talinn lélegur söngvari og gæti tekið það að mér. Hvar eruð þið með æfingarhúsnæði og hvaða hljómsveit eruð þið líkir? p.s. eruð þið með tilbúna texta?

Re: Bassaleikarar!!!

í Hljóðfæri fyrir 23 árum
Hvenær eigum við að hittast drengir? Ég er ´hérna menntaður gítarleikari og er ekkert verri á bassann. Er meira en til í að joina ykkur. Ef þú ættir að líkja ykkur við eina hljómsveit hvaða sveit væri það?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok