byrjaðu á því að fá þér einn bjögunar pedal: distortion, overdrive eða fuzz. síðan einn modulation pedal: chorus, flanger, phaser eða í rauninni það sem þér finnst flott. síðan skalltu fá þér delay eða echo pedal. og síðan að lokum skalltu fá þér EQ pedal, og mæli ég með Fish'n'Chips frá Danelectro; ódýr og góður. þetta er svona basic guide og upplögð röðun í því að fá sér pedala. þá miða ég við það að þú sért ekki með neina pedala eins og er. hvað ertu annars að hugsa um að kaupa...