Skondið að þú teljir upp flanger með auðveldu pedulunum en segir delay pedala vera flóknara mál. Þar sem þetta er “sami” hluturinn. Þ.e.a.s. time based effektar. Hinsvegar geturu að sjálfsögðu líka sleppt því að nota BBD chippa og gert þá digital, en það ætti að vera sama vesenið og hitt. Hinsvegar hef ég áhuga á þessu verkefni þínu. Væri til í góðan BC108 fuzz face með bias/sag controlli. Mátt endilega henda á mig línu ef þetta verkefni fer í gang hjá þér. Bætt við 7. nóvember 2008 - 01:19...