Já og nei. Náttúrulega af viðarmismun og mismun á smíðum gítaranna þá er soundið í Les Paulinum þykkara, en auðvitað er alltaf hægt að eq-a það til svo hægt sé að komast nær Jazzmaster soundinu. Reyndar eru pickuparnir í Jazzmaster ekki í raun P90 pickupar þó þeir líti svipað út, þetta eru í raun sérhannaðir single coilar fyrir gítarinn. En aftur að hinu, Mean 90 hef ég notað í les paulinum til þess að kópera nokkra Incubus gítartóna frá tímabilinu þar sem Einzieger notaðist við Jazzmastera...