Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Góður byrjendar rafmagnsgítar eða fyrir lengra komna

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Já sem betur fer. Komst í gegnum fjárhags örðuleika án þess að þurfa að selja hann. Hann fer aldrei nema fyrir einhverja væna gommu af peningum eða í skiptum fyrir eitthvað álíka jafn tryllt af gamla skólanum.

Re: Góður byrjendar rafmagnsgítar eða fyrir lengra komna

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Nei. Hann var làtinn flakka fyrir Fender Jagstang.

Re: Góður byrjendar rafmagnsgítar eða fyrir lengra komna

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Það hefur í mörg ár verið Gibson Les Paul Studio sem var orðinn þónokkuð breyttur. Nú er það '84 módel af ESP 400 series Telecaster sem einnig hefur verið moddaður töluvert.

Re: Góður byrjendar rafmagnsgítar eða fyrir lengra komna

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ein vanmetnustu hljóðfæri allra tíma að mínu mati. Yamaha Pacifica hefur verið backup gítarinn minn í mörg ár og aldrei brugðist mér. Og mikið er nú búið að eiga við hann og hann hefur þolað alla þá illu meðferð sem hann hefur hlotið hjá mér í gegnum árin. Veit ekki hvort að verðmiðinn sé sérstaklega góður hjá þér hinsvegar, en ég þekki það ekki miðað við gengið á honum núna. en hiklaust mæli ég með þessu hljóðfæri!

Re: Æfingarmagnari fyrir gítar ,gefins

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
pm sent!

Re: Bigsby B5 til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Myndiru hafa áhuga á Vox Volume pedal plús einhverjum pening í skiptum? Bætt við 30. nóvember 2009 - 15:49 jaa eða voxinum og Seymour Duncan Pearly Gates (neck) humbucker með?

Re: Bigsby B5 til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Myndiru láta það fara í pening? Ef svo er hve miklum?

Re: ÓE: E-bow

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=6963009#item6963428

Re: TS - Holy Stain

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
odd skipti sem ég hef að bjóða hérna, en myndiru hafa áhuga á þráðlausum Sony MDR-RF960RK (ef ég man rétt) heyrnatólum?

Re: Besta gagnrýni ever!

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Rip Glitter er alltaf áhugaverð lesning. Er líka hægt að finna review um Peavey 5150 allavega og eitthvað eitt enn. En því miður eru nokkrar Rip Glitter eftirhermur á kreiki en þær er oftast auðvelt að spotta.

Re: Þráðlaus Sony headphone til sölu

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 5 mánuðum
hvaða hvaða. litur breytir ekki hljóði.

Re: Effectar + eBow til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
No biggie. ;)

Re: Effectar + eBow til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Vá bara tókst þessu svona illa? Nevermind 'en..

Re: Effectar + eBow til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Nice. Ég er sjálfur óendanlega háður mínu E-Bowi. Hef hugsað mér að selja hann þegar hann hefur verið notaður lítið en hann kemur alltaf sterkur inn aftur. En það er algengt vandamál að eiga í miklu love/hate sambandi við compressora. Hef allavega átt í nokkrum þannig í gegnum tíðina. :p

Re: Effectar + eBow til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
svaraðu honum en ekki mér kjáni. og hann selur e-bowið léttilega á 15k. ;)

Re: Effectar + eBow til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Djöfulli djúsi pedalar sem þú ert að selja þarna. Hver er ástæðan?

Re: TS: Acoustic gítar & gítar effektar!

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Mæli eindregið með þessum compressor. Einn sá skemmtilegast sem ég hef testað. :)

Re: Effectar + eBow til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ívar?

Re: óska eftir öllu fyrir 15 þús eða minna!!!!

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
hvaða phaser frá þeim er þetta?

Re: ÓE: Plötuspilara

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Kíkja bara í Heimilistæki. Massa fínir spilarar frá Lenco til þar.

Re: Pedalararar óskast

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Bara að athuga, en hvað væriru til í að borga fyrir ADA Flanger?

Re: Compressor pedalar

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þeir sem að eru í uppáhaldi hjá mér eru Ibanez CP9 og Diamond Compressor. Báðir alveg brilliant pedalar. Og Diamondinn hefur skemmtilega tone eiginleika sem ég mæli með.

Re: Boss og Peavey.

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Fær þetta á dick on a dime á HCFX og TGP.

Re: Boss og Peavey.

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Býð þér 3000kr í HM-2. Veit það er lægra en þú biður um, en miðað við gangverð á þeim þá finnst mér það ásættanlegt.

Re: TS: Boss Blues Driver, Boss Compressor

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
CS 2 eða 3?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok