Þá er ég hræddur um að þú sért að snúa þér í kolvitlausa átt að vera að skipta í AC30. Báðir magnararnir eru sama eðlis og byggja að miklu leyti á sömu eiginleikunum. AC30 eru bara ögn bjartari stundum. Ég myndi frekar snúa mér eitthvert annað ef þú ert að leita að öðruvísi soundi. T.d. er notandinn Dull að selja frekar magnaðann Carvin magnara úr 50 ára afmælislínunni þeirra sem er mjög fjölhæfur og keyrir á öðru soundi en AD og AC 30 gera. Hef sjálfur prufað hann og þetta er einn af fáum...