Well, tæknilega séð er Roland og Boss sitthvor hliðin á sama peningnum. En jú rétt er það að endurútgáfan er gefin út undir nafni Boss. En auðvelt fyrir fólk að ruglast og nefna RE20 Roland pedal.
Jubb. Slightly moddaður SHO, búið að hagræða honum örlítið þar sem að top-end tíðnirnar á SHO eru svo skærar að það koma hrikalega út með bjöguninni. Þannig þeir minnkuðu toppinn örlítið.
Micro Amp er ágætur. ZVex Box of Rock, Tubescreamer, Keeley moddaður Boss BD-2, Seymour Duncan Pickup Booster etc. etc. Endalaust til af góðum boosterum. Nota sjálfur ZVex BoR sem að inniheldur einnig SHO boostið frá þeim, virkar vel fyrir mig.
Ég myndi þó setja Tele og LP í sama flokk. Báðir með massíft resonating body. Sitthvort pickup configuration, dökkur vs. bjartur viður. Eru að mínu mati tvær bragðtegundir af sömu súpunni.
Hvergi tekið fram hjá seljanda þannig ég myndi ekki reikna með því. Líka ólíklegt miðað við verðið sem hann setur upp, jaa nema þetta væri algjör brunasala hjá honum.
Neibb… minnir húkir með gamla Marshall boxinu hans Danna Pollock. Hressandi blanda, besta lýsingin fyrir það væri að ef Keith Richards væri stæða… þá væri hann stæðan mín.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..