Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Boss Metal Zone Keeley og Dimension C

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Gefins…. fjandskotans! Vibratoinner svaðalegur, en myndi aldrei setja hann samhliða Deja Vibe. Enda engan veginn samskonar pedalar þar á ferð þar sem að VB2 er true vibrato en Deja Vibeinn er meiri leslie sim.

Re: Boss Metal Zone Keeley og Dimension C

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Ef ég mætti spyrja, hvað borgaðir þú eiginlega fyrir VB2?

Re: [TS] Epiphone Sheraton II

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Veikur fyrir einhverjum skiptum?

Re: Sunn Beta Lead 1x12" combo til skipta!

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Allavega miðað við það að fólk er að borga allt að 700$ fyrir þá notaða og þetta er ekki bara ég að reyna að græða á gömlum slitnum transistor. Ef Sunn er ekki fyrir þig, þá er það í fínu lagi. En þessi magnari er allavega búinn að koma sér vel fyrir í sludge/doom/stoner metal senunni sökum sérkennilegs bjögunarhljóms.

Re: Til sölu Z.VEX Box of Rock

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 3 mánuðum
…og ég sem asnaðist í einhverri tilrauna mennsku til að selja hann öðrum um daginn! Djöfull sem ég naga mig í handarbakið yfir því. Klárlega besti bjögunarpedall sem ég hef notað með Hiwattinum mínum! Gamli Voxinn minn fílaði hann hinsvegar ekki.

Re: óska eftir Reim í plötuspilara

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Tjekkaðu á Hljómsýn eða talaðu við verkstæði heimilistækja ef þú varst ekki búinn að því. Það heitir Rafeindaverkstæðið og er í Síðumúla 4 (5539091)

Re: ts: Gibson melody maker

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Væntanlega ekki. Nýju Melody Makerarnir eru hræódýrir frá Gibson. Enda algjörlega sub-standard þeim sem þeir framleiddu hér áður fyrr.

Re: Vintage Boss Dimension C DC-2 og fleira til sölu

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Hvað myndiru selja muff overdriveinn á?

Re: Vintage Boss Dimension C DC-2 og fleira til sölu

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 4 mánuðum
5000 fyrir SD1?

Re: [TS] Peavey Classic 30

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 4 mánuðum
er með Sunn Beta Lead ef það vekur áhuga þinn.

Re: [TS] Peavey Classic 30

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 4 mánuðum
einhver áhugi á skiptum?

Re: ÓE; ofurstrat

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Mæli með ESP 400 series ströttunum gömlu ef þú kemst í þá. Er með Tele módel úr þeirri línu og hann slátrar öllum öðrum Teleum léttilega. Annars mæli ég með því að renna yfir valið hjá Yamaha, þeir gera fanta góða stratta líka. Er með strat kópíu frá þeim sem er fáránlega góð. Og þeir kosta gott sem ekki neitt.

Re: Óska eftir

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Án þess að vera leiðinlegur, þá eru sumir þræðirnir þínir alveg hilarious án þess að það sé tilætlunin. En þessir fimmaura brandarar sem hafa vollið út úr þér uppá síðkastið eru frekar slakir…

Re: [TS/SK]Vox AC30 cc2

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Endilega. Væri alveg til í að skoða skipti. :) Gangi þér annars illa með söluna! ;)

Re: [TS/SK]Vox AC30 cc2

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Áhugi á Sunn Beta Lead 1x12" útgáfu?

Re: Vantar almennilegan Reverb pedala !

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Nei, því er nú verr og miður. Er mjög reverb laus maður almennt. Ekkert á Hiwattinum mínum og ekkert í pedalaformi. Er bara með DL4 á light slap backi þegar mig vantar eitthvða þess legt.

Re: Vantar almennilegan Reverb pedala !

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Tvítóna þetta með Soul-Mateinn. Með betri reverb unitum sem maður getur verið með í stompi. Annars er Spring Chicken frá Malekko að koma vel út.

Re: pedalar til sölu

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Jæja, hvar á ég þá að byrja….. 20þ?

Re: pedalar til sölu

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Hehehe, mátti reyna á að kynda undir þér! :)

Re: [ÓE] Straumbreyti f. BOSS DD-20 og DOD Meatbox

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Hvað orsakar ástinni á Meatboxinum? Finnst allt í einu allir vera að leita af gömlum DOD pedulum. :D

Re: [ÓE] Straumbreyti f. BOSS DD-20 og DOD Meatbox

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Gerist á bestu bæjum!

Re: pedalar til sölu

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Skal taka hann og EHX DMMinn þinn uppí flangerinn. ;D

Re: Er einhver að selja góða humbucker'a?

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Brooks er með nóg til sölu. Og ef þú elskar gítarinn þinn, þá skelliru þér á Timbuckerana. http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=7190430

Re: [ÓE] Straumbreyti f. BOSS DD-20 og DOD Meatbox

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Verð að leiðrétta þig, að ohm hafa ekkert að gera með þetta að gera. Þarf að stemma wött, mA og polarity. En jú, þetta má grípa hvar sem er í rauninni.

Re: pedalar til sölu

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Hmmmmm… Hvað læturu kvikindið flakka á?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok