Hér erum við sko að tala um sannkallað meistarastykki fyrir gítarleikara á ferð. Um er að ræða John Lowery a.k.a. John 5 fyrrum gítarleikara Marilyn Manson til fjölda ára. Áður en hann gekk til liðs við Manson hafði hann verið að spila með Kd Lang, Robin Zander, David Lee Roth (Van Halen) og Rob Halfor (Judas Priest). Þar sem að John hefur eitt mestum sínum tíma á ferðalögum með Manson í það að sitja aftast í rútunni og læra af kántrý DVD diskum og bókum þau tips'n'tricks sem hann notast við...