Ég var að pæla í að kaupa mér iMac G5 tölvu. Þar sem ég veit ekki mikið um tölvur þá þarf ég eiginlega smá hjálp. Er þetta tölva sem á eftir að verða úrelt eftir 3 mánuði eða á hún eftir að endast lengi. Það er nefnilega komin út einhver 64bita Power Mac. Ég var að spá hvort hin tölvan yrði bara úrelt í kjölfarið á komu þessarar 64bita vélar. Ef einhver hérna á svona tölvu, endilega segðu mér frá hvernig þér finnst hún(hvað er gott og hvað er slæmt). Ein heimskuleg spurning í viðbót: Er ekki...