Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Tittur
Tittur Notandi frá fornöld Karlmaður
30 stig

Xbox 360 óskast (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Óska eftir notaðri Xbox 360. Verður að vera í ábyrgð og ekki væri slæmt ef einhverjir góðir leikir fylgdu með í pakkanum. Hægt er að hafa samband við mig með því að senda mér email á helgikristinn@hotmail.com

Óska eftir Wii (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Óska eftir að kaupa nintendo wii vél. Er einnig til í kaupa einhverja leiki(wii eða gamecube) og jafnvel gamecube fjarstýringar ef verðið er gott.

HVernig náið þið í tónlist? (13 álit)

í Apple fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hvaða forrit notið þið til að ná ykkur í tónlist? Ég er nýbúinn að fá mér macca og mig sárvantar eitthvað forrit til að ná í tónlist.

iMac G5 (4 álit)

í Apple fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Ég var að pæla í að kaupa mér iMac G5 tölvu. Þar sem ég veit ekki mikið um tölvur þá þarf ég eiginlega smá hjálp. Er þetta tölva sem á eftir að verða úrelt eftir 3 mánuði eða á hún eftir að endast lengi. Það er nefnilega komin út einhver 64bita Power Mac. Ég var að spá hvort hin tölvan yrði bara úrelt í kjölfarið á komu þessarar 64bita vélar. Ef einhver hérna á svona tölvu, endilega segðu mér frá hvernig þér finnst hún(hvað er gott og hvað er slæmt). Ein heimskuleg spurning í viðbót: Er ekki...

Yes (4 álit)

í Gullöldin fyrir 19 árum
Ég ætla að kaupa mér disk með Yes og ég var að pæla hvort það væri eins með þá og Pink Floyd að betra er að kaupa sér stúdíóplöturnar en “best of” því plöturnar eru svo mikil heild(ég vona að þið skiljið mig). Ætti ég að skella mér á einhverja stúdídóplötu með Yes??(og hvaða þá?) eða ætti ég bara að fara öruggu leiðina og kaupa best of?

15W Cube magnari á 10 þúsund (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Til sölu 15W Cube magnari á 10 þúsund. Magnarinn er með 4 innbyggða effecta, tengi fyrir pedal og tengi fyrir heyrnatól. Hann er mjög vel farinn. Tilvalinn sem magnari fyrir byrjendur eða æfingamagnari fyrir lengra komna. Nánari upplýsingar í síma 6993312 eða sendu mail á hjolafrik@hotmail.com

Hvaða gítareffect????? (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég er að fara til Las Vegas eftir viku og er að pæla í að kaupa mér effect. Ég spila allskonar rokk. Það er dist á magnaranum mínum. Ætti ég að kaupa mér distpedal??? Er mikill munur???

Nokkrir brandarar (1 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hefurðu heyrt um ….. -tannsmiðinn sem gómaði innbrotsþjóf? -sundkennarann sem hrökk í kút? -öskukarlinn sem var alveg í rusli? -sunddrottninguna sem klóraði í bakkan? -dekkjaviðgerðarmanninn sem var svo hjólbeinóttur? -smiðinn sem þoldi ekki við? -tannlækninn sem reif kjaft? -kokkinn sem datt í lukkupottinn? -kúasmalann sem hafði allt á hornum sér? -dýralækninn sem fór í hundana? ___________________________________________________________________ -Varst það þú sem bjargaðir dóttur minni úr...

Eyðieyjan (1 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Einu sinni voru tveir vinir sem stönduðu eyðieyju.Þeir voru teknir höndum af frumbyggja ættbálki og leiddir til foringja ættbálksins. Foringinn lagði fyrir þá tvær þrautir. Ef þeir mundu ekki ná þrautunum yrðu þeir drepnir. Fyrst sagði foringinn:Náið þið í 100 stykki af ávöxtum af eigin vali.Svo hlupu þeir út í skóg. Þegar sá fyrri kom með 100 jarðaber sagði foringinn: Troddu öllum 100 jarðaberunum upp í rassgatið á þér. Ef þú hlærð þá verður þú drepinn.Þegar hann var kominn upp í 96 þá fór...

Samningslausir. (9 álit)

í Manager leikir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þeir sem eiga CM 00-01 ættu að notfæra sér samninglausa gaura. Ég fékk Cristopher Doni (ég held að það sé skrifað svona)ókeipis, því hann var samningslaus.Á síðustu leiktíð var hann með 25 stoðsendingar. Ég fékk líka Einhvern Cruz frá Bolongia ókeipis.Hann er metinn á 17 millur. Það hefur reinst mér vel að fá verðmæta gaura ókeipis og selja þá síðan. Núna er ég með 83 millur.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok