Hvað fór úrskeiðis hjá áhöfninni í vélinni sem þurfti að nauðlenda í Malaga á föstudaginn? Samkvæmt greininni (linkurinn fylgir með) þá virðist áhöfn vélarinnar algjörlega hafa brugðist. Stuttu eftir flugtak heyrist hvellur í einum hreyflinum og hann stendur í ljósum logum. Reyklykt finnst í farþegarýminu, ljósin slokkna, en ekki múkk frá flugstjóranum eða áhöfninni, beltisljósin voru enn á. Tíu mínútum seinna tilkynnir flugstjórinn að vélinni verði snúið við til Malaga og að engin hætta sé...