Mydi segja að færri glæpir hér á landi tengist á engan hátt því að við erum með lægri glæpatíðni, tel ég rótina fyrir flestalla glæpi vera fátækt, sem er töluvert meiri í bandaríkjunum og þ.a.l hærri glæpatíðni. Lengri/styttri dómar fara eftir viðhorfi, ef þú horfir á einhvern sem hefur framið glæp og þitt viðhorf er að það eygi ekki að refsa heldur ‘hjálpa’ honum að komast í gegnum þetta þá ertu fyrir styttri dóma og aukna sálfræði / öðruvísi hjálp. Enn ef þú lítur á þetta sem refsingu og...