Því að ál er náttúrulega bara notað til að búa til flugvélar…. Þess má geta að ál er næst-mest notaði málmur í heiminum. Það er notað í allan andskotann, allt frá flugvélum til eldflaugaeldsneytis (þá í duft formi), sem og í nánast öllum bílum er magn áls að aukast en ekki að minnka ásamt því að vera notað í nánast öllum geirum atvinnulífs sem tengjast málmi á einhvern hátt. Því ætti áleftirspurn ef eitthvað er að aukast frekar en minnka..