Nú er ég að fara að versla mér nýja tölvu og er svona aðpæla hvort sé betri örgjörvi: “Intel PD 820 DualCore með 2x1MB flýtiminni og EM64 Technology” eða “4000+ Athlon64 með 1MB flýtiminni, 1600FSB+HT, S939”. Og hvort sé betra sé betra skjákort: Með Intel tölvunni fylgir: “2.STK MSI Geforce6 NX6600GT - 2x128MB 1GHz DDR3 - SLI PCI Ex16” og með AMD tölvunni fylgir: “128MB 1000MHz DDR3 - PCI Express x16 - MSI Geforce6 NX6600GT”. Hvort mundu þið kaupa? Ég er sko að kaupa alveg full sett með skjá...