Braudrist, Shaq er orðinn hvað 34, frekar gamalt fyrir körfuboltaleikmann og hann er stórstjarna. Öldruð stórstjarna. Ég er að horfa á framtíðina hér, Lakers vinna ekki bara með hann og hann tekur upp allt launaþakið þeirra því Kobe er enn á eldgömlum samning sem hann gerði þegar hann var 18 ára eða eitthvað. Að vísu myndi Kobe gera alveg mega samning núna þar sem hann á ennþá 6-7 góð ár í sér. Hvað varð samt um það að stórstjörnur voru bara alltaf í sömu liðunum, Bird, Wilkins, Magic,...