Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Tinni99
Tinni99 Notandi síðan fyrir 19 árum, 4 mánuðum Kvenmaður
454 stig

Ég og Bliki (5 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Hérna erum við Bliki ;) á hann því miður ekki :D ríð mikið á honum ;)

Bliki (2 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Þetta er hestur sem ég hef verið á í ár núna í jan.. Langar geðveikt að kaupa hann :D en tengdapabbi vin pabba míns á hann og ég er meðal annars í hesthúsi hjá honum ;) En hann er fínn reiðhestur:D með allan gang:D

Komnir á hús (4 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Loksins eru Tinni og Gustur komnir á hús :D

Gustur (4 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Klárlega bara sætastur sko:D

Tinni minn (16 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Tinni minn, myndin tekin í fyrra, finnst þetta alltaf svo flott mynd :D

Loksins loksins (3 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 10 mánuðum
jæja, loksins er komið að því að taka inn á Laugardaginn semsagt eftir 4 daga :P hlakkar ekkert smá til.. verðum í frekar töff hesthúsi:D tökum inn Gust minn og Tinna minn.. en Spotti hesturinn hans pabba verður í haga hjá vinkonu minnar hestum einn vetur í viðbót því hann er bara 2 vetra að verða 3 í sumar :) Annars stefnum við á það að gera Gust viljugari og örugglega gangsetja hann og hann verður 5 vetra í sumar.. Og gera Tinna hágengari og koma honum í gott form.. svo er það bara...

Gustur minn (5 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Nýleg mynd af Gust mínum.. mjög flott mynd Tekin af :majawolfy

Gustur (11 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 10 mánuðum
2 vetra :P ný kominn á hús :D

Gustur og ég (6 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég og Gustur minn erum þvílíkir vinir :D hann er ótrúlega skemmtilegur hestur :D

Mynd (9 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
ætlaði að senda inn mynd en þá kemur svo oft hjá mér eithvað eingöngu blablabla svo ég sýni ykkur hana bara hérna :) Þarna eru Spotti(brúnskjóttur) og Gustur minn (rauðjarpskjóttur) að kynnast :P sjá Gust :P Bætt við 20. desember 2007 - 15:18 A.T.H….. Þið verðið að ýta á þetta http://pic20.picturetrail.com/VOL1392/7685660/15950524/293943471.jpg til þess að myndin sjást :P

Gustur (4 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hehe þarna er hann tveggja vetra þegar pabbi keypti hann handa mér :)

Byrjun mín í hestunum(öll sagan) (9 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Eins og Kyssuber minnir mig sagði: þá held ég að að hafi byrjað að tala um hesta þegar ég fæddist. Pabbi var gamall hestamaður en þegar hesturinn hans varð gamall og dó þá snéri hans sér að öðrum íþróttum. Um 3 ára aldur hjá mér, bið ég mömmu og pabba um hest en væntanlega neita þau 3 ára barni. Ég sá ekkert annað en hesta og þegar ég sá hesta útí haga horfði ég á þá þangað til ég sá þá ekki lengur. Ég fékk stöku sinnum að fara á bak með pabba og sat þá framaná hjá honum þegar ég var lítil...

Á hestbaki :) (27 álit)

í Hestar fyrir 17 árum
Já þarna erum við pabbi á hestbaki ;) Pabbi á Tinna og ég á Gust :D afsakið hvað myndin er svona frekar óskýr útaf.. ;)

Gustur (6 álit)

í Hestar fyrir 17 árum
Mynd sem Inga frænka Maju (majawolfy) tók og gerði :D en já þarna er hann Gustur og Tinni bakvið ;)

Aðeins um hestana mína (1 álit)

í Hestar fyrir 17 árum
Já, langar að gera svona alminnlegt um hestana ;) njótið :D Gítar frá Draflastöðum: Vor 1998 fæðist brúnn hestastrákur. Fallegur undan Fiðlu frá Arnarstöðum og Landa frá Sauðárkróki. Hann var alveg ótaminn fram að 7 vetra aldri. Þá tók tamningarmaður og byrjaði að frumtemja hann. Haustið 2005 var hann orðinn 7 vetra og átti að selja alla hestana á bænum. Ung stúlka skoðar Gítar, en hættir við að kaupa hann. Maður að nafni Jóhann skoðar hann og sér strax að þetta er þrusu hestur og kaupir...

Tinni (5 álit)

í Hestar fyrir 17 árum
Tinni minn ;) Reyndar heitir hann Gítar.. ;) en ég kalla hann Tinna

Gustur Minn (6 álit)

í Hestar fyrir 17 árum
Gustur minn, heitir reyndar Fjalla-jói því hann var skírður það en ég kalla hann Gust :D held samt enn í nafnið ;)

Spotti frá Víðidalstungu II (6 álit)

í Hestar fyrir 17 árum
Hesturinn sem við pabbi fengum í sumar :d geðveikt flottur :D

Nýji hesturinn- hin hliðin (1 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 1 mánuði
Já Spotti aftur, nema hin hliðin hans :D

Nýji hesturinn ! (0 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 1 mánuði
Jæja Spotti hesturinn sem ég og pabbi keyptum af frænku minni er kominn:d ótrúlega fallegur:D

Nýji hesturinn (2 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 1 mánuði
U já þar sem Regza er fjarverandi þá veit ég ekki hvort að myndin mín komi inná næstuni :s svo ég ákvað að setja smá hérna og sýna ykkur slóð af myndum af nýja hestinum okkar pabba :D slóðin er : http://www.dyrariki.is/spjall/?f=26&m=99218 njótið :D Gutinn !

Byrjunin mín í hestunum (4 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Já það gæti verið að ég sé búin að setja svona inn áður en þá geri ég bara flottara núna :D mig langaði svo að segja aðeins:D En jæja það var semsagt pabbi minn sem var í hestnum þegar hann var unglingur og krakki en hætti svo.. Svo þegar ég fæddist datt honum ekki í hug að ég myndi ólm vilja hest.. Svo þegar ég er 2-3 ára þá bið ég nú pabba um að gefa mér hest og hann ætlar nú ekki að gefa svona ungum krakka hesti Svo tuða ég og tuða um hesta þangað til ég er 8-9 ára þá fær pabbi hest...

Hvenær takiði inn? (0 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 2 mánuðum

Hesturinn þinn?? (13 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Jæja það væri nú pínu gaman held ég ef allir myndi skrifa smá hérna um hestinn sinn/hestana sína hérna ;) gaman að fá að það hérna í stað þess að sumir hafa kanski ekki skrifað neitt um þá og geta bara gert það hérna endinlega:D En ég ætla að segja pínu um mína hesta.. þið hafið kanski heyrt eithvað um þá haha ;D En Tinni hann er 9 vetra brúnn hestur. Við byrjuðum að temja hann síðasta vetur árið 2007. Hann var búinn að fara í pínu tamningu þegar við keyptum hann en svo sendum við hann í...

Ég og Gustur (6 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hehe já mér finnst þetta geðveikt töff mynd ;) Ég að kyssa Gust minn :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok