Önnur smásagan mín. Skotmarkið Hann setti saman riffilinn í myrkrinu, hann hafði oft gert þetta áður. John var orðinn svo vanur þessu, það var eins og að anda, þú hugsar ekki um það. Hann skrúfaði hljóðdeyfinn hljóðlega á riffilinn. Þetta var glænýr “FN Special Police” rifill sem hann hafði komist yfir hjá “vini”. Honum fannst best að hafa vopn sem herinn eða lögreglan notaði, þau voru oft áreiðanlegri. Hann festi 4 skota hylkið við riffilinn og hafði eitt skot í hlaupinu. Hann hugsaði með...