Fable evil guide. Jæja, sá að það þarf nauðsynlega greinar hérna. Svo ég ákvað að fjalla um það hvernig á að vera vondur í Fable. Það eru margar aðferðir til að verða vondur í Fable. Besta aðferðin er líklega að framkvæma hluti sem þér finnst almennt rangt að gera. T.d. þjófnaður eða skemmdarverk. Hvert sinn sem þú stelur hlut þá færðu 5 evil stig sem er í sjálfu sér ekki mikið en safnast þó upp. Ef þú vilt græða og samtímis safna evil stigum þá er best að stunda þjófnað þar sem skemmdarverk...