Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Forrit til að gera 3d myndir?

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Verður bara að prófa þegar þú verður betri í ensku. En þú getur náttúrulega fiktað í forritinu og lært á það þannig. Ég t.d. las bara fyrsta tutorialinn og síðan var ég aðalega að fikta mig áfram.

Re: Forrit til að gera 3d myndir?

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þú getur líka prófað að skoða leiðbeiningabæklinginn sem þú getur séð héðan:http://www.housepixels.com/aoimanual/contents.html Þú þarft kannski að lesa tutorial'inn nokkrum sinnum. Það er náttúrulegt að það sé erfitt fyrst en það kemur.

Re: Forrit til að gera 3d myndir?

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 5 mánuðum
T.d. http://www.housepixels.com/aoitiki/tiki-browse_image.php?galleryId=1&sort_mode=created_desc&desp=0&offset=0&imageId=140 http://www.housepixels.com/aoitiki/tiki-browse_image.php?galleryId=1&sort_mode=created_desc&desp=5&offset=0&imageId=119 http://www.housepixels.com/aoitiki/tiki-browse_image.php?galleryId=6&sort_mode=created_desc&desp=0&offset=0&imageId=81

Re: Forrit til að gera 3d myndir?

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Fylgdu þessum tutorial http://www.artofillusion.org/docs/hourglasstut/index Þar læriru mjög mikið af grundvallar atriðunum.

Re: Forrit til að gera 3d myndir?

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hvort valdiru?

Re: Forrit til að gera 3d myndir?

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 5 mánuðum
T.d. “Art of Illusion” eða “Blender”. Art of Illusion er frekar auðvelt í notkun en bíður ekki upp á eins marga möguleika. Blender er flókið forrit með skrítinni stjórnun en bíður upp á fleirri möguleika. Heimasíða AOI http://www.artofillusion.org/index Heimasíða Blender http://blender.org/cms/Home.2.0.html Bæði forritin eru ókeypis.

Re: Hitman blood money hjálp..

í Tölvuleikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Læra frönsku?

Re: Vökvi með Blender

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Takk.

Re: Skítkast á RS á ekki rétt á sér, here you see why...

í MMORPG fyrir 18 árum, 5 mánuðum
WoW er betri en RS vegna þess að hann kostar. Með aukið fjármagn er náttúrulega hægt að hafa meira út úr leiknum. Það eru til aðrir alveg ókeypis netleikir (RS telst ekki með því hann er með full-Member kostnað) eru T.D. Shadowbane, Ultima-Online og fleiri. En eini stóri kosturinn við RS er að þú ert ekki að download'a mörgum GB erlent. Annars eru til leikir sem bjóða upp á svipaða kosti og RS eru meira augnayndi fyrir augað (En þarft að download'a þeim). En ef fólk vill spila þennan leik er...

Re: World In Chains

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Takk :)

Re: World In Chains

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Abstract og ekki abstract. Fann ekki neitt annað sem ég gat kallað þetta :/ Ekki venjuleg mynd allavega :P

Re: Hvalveiðar.

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ekkert frekar en múslimar réttlæta morð. Og ég mundi segja að þú gætir ekki drepið mömmu mína því Íslendingar eru bara um 300.000 og því í útrýmingarhættu ;).

Re: The end to all...

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ok, lol :P fannst þetta líka eitthvað skrítið samtal.

Re: The end to all...

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég var nú ekkert að segja að það væru endilega bara Nintendo gaurar hér. En það eru um 70 % hérna sem dýrka ákveðna leikjatölvur.

Re: The end to all...

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þá er 70% af fólki sem stundar þetta áhugamál orðið að klessu.

Re: Leikur sem ég spila

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég spilaði hann rosalega mikið áður líka núna spila ég hann af og til.

Re: Leikur sem ég spila

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Leikur sem ég spila er www.travian.com ágætis browser-leikur.

Re: skemmtilegur leikur álíka og monkey island?

í Tölvuleikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Veit ekki um neinn í búð en þú getur t.d. prófað þessa síðu: http://www.reloaded.org/Adventure-Games/1/ Þarna er hellingur af Adventure leikjum sem ganga út á að leysa þrautir og svona. En hvort þeir eru allir skemmtilegir er þitt að meta. Þú getur lesið um dóma á þeim og séð um hvað þeir eru. Allt saman frítt og ættu allir að virka á XP. Vona að þetta hafi hjálpað :)

Re: PSP

í Tölvuleikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Má skoða þetta til að sjá hvaða leikir eru til sölu á íslandi: http://www.bt.is/BT/Leikir/PSP/vorur.aspx?rn=n&at=ASC&sn=3 Góður leikur er t.d. Daxter.

Re: PSP

í Tölvuleikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hvernig leiki vilt þú? Hasar eða eitthvað annað?

Re: D&D?

í Spunaspil fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ok takk.

Re: D&D?

í Spunaspil fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Takk en hvað eru margir sem spila? Hvað þarf minnsta kosti marga og hvað mesta?

Re: Server

í Call of Duty fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Veit ekki, getur skoðað fiton.is Allavega held ég að það heldur servernum uppi.

Re: Dungeon Siege 1

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já en í samkvæmt t.d. IGN hafa þeir þetta sem: …award-winning action fantasy role-playing game Dungeon Siege… En líka sem: A Diablo style action RPG, but with a team that will act with your main character in his or her quest helping and growing along beside each other. Svo það er meira persónubundið hvort maður lítur á þetta sem RPG eða ekki. Role-Playing-Game getur þess vegna verið Monkey Island leikur þar sem þú leikur, jú “role” Guybrush, svo maður hefur ekki rangt fyrir sér ef maður...

Re: Dungeon Siege 1

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hann fellur óljóst í RPG. En samkvæmt heimasíðu leiksins. Dungeon Siege® combines the immersive elements of a role-playing game with over-the-top intensity and non-stop action. Dungeon Siege plunges you into a continuous 3D fantasy world where you face off against an army of evil that has been unleashed.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok