“Herflugvélin þar sem Asif Iqbal og Shafiq Rasul sátu hlekkjaðir við bekk, rennandi blautir í eigin hlandi, grímuklæddir og með eyrnaskjól svo þeir hvorki sáu né heyrðu, lenti á Bandarísku flugbrautinni við Guantánamo-flóa á Kúbu þann 14 janúar 2002” Þannig byrjar bók David Rose, “Guantánamo: Herferð Gegn Mannréttindum” eða eins og á frummálinu “Guantánamo: America’s War on Human Rights” Búðirnar voru stofnaðar þegar hið umtalaða stríð gegn hryðjuverkum var hafið. Þegar ákveðið var að það...