er ekki hægt að leyfa sjálfstæða palestínu og leyfa málum að þróast ? og ef hugsanlega það sé rétt hjá þér að arafat muni fara með sitt fólk eins og þú lýsir að það verði svoleiðis alltaf ? annars er ég ekki að kaupa að það sé sjálfgefið að arafat verði svoleiðis og það sé heimsbyggðinni skylda að neita palestínumönnum sjálfstæði til að vernda þá frá sjálfum sér heldur láta ísraelsmenn kúga palestínumenn, palestínumenn fremja sjálfsmorðárásir á ísraelsmenn, ísraelsmenn kúga palestínumenn...