maður hefur verið að pæla í þessarri mynd þegar hún var sýnd á stöð eitt fyrir mörgum árum (tók hana upp) þá tók ég eftir að það vantaði atriði þar sem þeir skoðuðu leyniskyttuna í endann og tóku grímuna af og hann var maður. ætli þeir séu að reyna að þurrka þetta úr sögunni (út af klingóna blóð málinu) eða ætli stöðvarnar hafi klippt þetta út til að spara útsendingartíma bara pæling fyrst verið er að tala um myndina og svo hafið þið tekið eftir hausarákirnar á klingónunum eru allt öðruvísi...