fíkn í allskonar efni getur orðið mjög raunveruleg þörf og mjög erfitt að losna við… hún byrjar ekki við að fólk ákveði að fólk þurfi hluti heldur það að ákveðið efni fer í kerfið. þetta felur líka í sér boðefni sem heilinn framleiðir s.s dópamín, adrenalín, setatónín, endorfín o.s.frv