Áramótin mín voru ekkert spes. Byrjaði á því að fara í mat til mömmu og pabba sem var mjög fínt. Eini gallinn var sá að ég virtist vera sú eina þar sem var eitthvað í glasi. Reyndar fyrir utan yngri bróður minn. Skaut upp flugeldum þar og spjallaði við nágrannana. Upp úr miðnætti fórum við kærastinn minn heim þar sem við vorum búin að bjóða fullt af fólki í partý til okkar. Það var ágætt til að byrja með en þegar líða tók á nóttina fór að verða frekar leiðinlegt. Flestir sem mættu tóku skara...