Hérna er á ferðinni hjá þér mjög mikill misskilningur gagnvart okkar betri helming, stúlkum þeim er á klakanum búa. Íslenskar stúlkur eru mjög langt frá því að vera eitthvað lokaðar eða fráhrindandi, undantekningar kannski en upp til hópa virkilega ljúfar, opnar og vel meðvitaðar um hvar, hvernig og hvenær á að nota hrósyrði og lof. Ef þú hefur ekki lent í öðru en því gagnstæða þá er mjög líklegt að sökina sé að finna hjá þér en ekki kvenþjóðinni okkar. Ef ungur maður t.d. sýnir ákveðinn...