Fátækt er t.d. þegar maður sér barnafjölskyldur þurfa að standa í biðröð í kulda fyrir utan hjálparstofnanir í desember - bíðandi eftir mat og nauðsynjum yfir hátíðirnar. Fátækt er t.d. þegar maður sér barn í skólanum sem er í fötum af eldri systkynum sínum, fötum sem notuð voru á árum áður jafnvel, í stað þess að vera í fötum sem tilheyra nútíðinni (börn eru óvægin þegar svona kemur uppá og leggja þessi börn í einelti vegna fátæktarinnar) … Fátækt er t.d. fólk sem nær ekki endunum saman um...