Aðhald í ríkisrekstri er mikilvægur og ekki síst þegar þensla er, eins og núna stefnir í vegna Kárahnjúka. Ríkið hefur á átta árum eihvern veginn náð að tvöfalda sig þrátt fyrir að vera kennd við frjálshyggjuna. Hún hefur samt verið að selja hin ýmsu fyrirtæki frá bæði smærri og minni. Þetta er oftar en ekki allágætt. En ríkið sem er nú búið að tvöfalda sig´, án þess að bæta heilbrigðiskerfið á nokkurn hátt, skólakerfið ekki heldur. Þetta sama ríki hefur veirð að hækka álögur í heilbrigðis-...