það fer eftir þvi hvernig kírópraktor þetta er, eg var með bakskekkju(og er enn með, en eg fór til kírópraktors og hann byrjaði á að taka röntgen mynd af mér til að sjá hvar skekkjan i bakinu er, svo lét hann mig nota upphækkun í skó til að minnka áagið á löppunum(er með hryggskekkju líka) ég hef verið hjá össur í göngugreiningu frá því ég var 4 ára(er 15 núna) og allir sem eg hef talað við þar mæla með kírópraktorum því á mörgum sjúklingum hafa þeir gert kraftaverk