Ég er sammála að þessi mótmæli hafi gengið of langt, en þau hafa virkað furðu vel á stuttum tíma með afar litlum afleiðingum fyrir almúgann, já það er satt að sumir hafa misst klst til tvær úr vinnu fyrir þetta, en myndu þær klst ekki skila sér til baka í budduna ef bensínið lækkaði um svo mikið sem segjum 10-20kr, sem er langt um minna en það sem vörubílstjórar biðja um, á líterinn? það eru 500-1000 krónur á hverja fyllingu á bíl með 50 lítra tanki, segjum að þú fyllir á bílinn 2 á viku, þá...