Ég hef séð að almenn óánægja er með nýjustu þýðinguna á Harry Potter, en ef við Hugarar erum svona á móti þessum hreint útsagt hræðilegu þýðingum hvernig væri þá bara að senda inn til Bjarts bréf þar sem hugarar(þeir sem myndu skrá sig hérna á síðunni) bjóðast til að taka sig saman og þýða bókina(frýtt eða gegn smá þóknun), að láta alla þá hugara sem eru trúir bókunum, geta rætt saman um hinar ýmsu þýðingar, og svo er ákveðið hvað ákveðin orð og nöfn eiga að vera á íslensku, svo fær einn og...