Veit ekki hvað þú ert að reyna að vera en það er ekki eins og fólk sem er nokkrum árum eldri en þú sé fucking fullorðið. Mér fannst það líka á mínum yngri árum, stóru krakkarnir væru svo fullorðnir svo þegar ég kom í menntaskólann var það bara ekkert þannig. Að mínu mati er engin voðaleg ábyrgt þannig séð að keyra bíl, ef svo væri, væru krakkar ekki að keyra um á 140 í íbúðarhverfi og haga sér eins og hálfvitar. Pointið er þegar þú verður eldri tekurðu þú eftir því að fólkið sem er 17-20 er...