Það fer vitaskuld hvað þú kallar góða :D Viltu spegilsmyndavél eða venjulega? Það heitasta í dag eru ábyggilega Canon 350D og EOS 400D vélarnar. Þær kosta reyndar ríflega 100.000kr +-. Svo ef þú ert heppinn þá rekstu á góða notaða myndavél á kúk og kanel :P Annars hef ég litla sem enga reynslu af myndavélum þannig að ég hætti bara núna :D