Í mínu tilfelli vil ég gifta mig en það er ekki alveg nauðsynlegt, ef maður horfir á þetta frá tæknilegu sjónarhorni er gifting bara pappír….en ég ætla mér samt að gifta mig, enda var það tilgangur trúlofaninnar, þó það verði kannski ekki fyrr en eftir eitthver ár, ein systir mín gifti sig eftir 15 ára trúlofun, og ég veit um eina konu sem neitaði að vera ógift þegar elsta barnið hennar gifti sig, það var held ég um 20-25 ára trúlofun…. sumir bara einfaldlega þurfa ekki giftinguna og kannski...