Þetta er jú allt gott og fínt hjá þér. Þú gleymir samt því sem mikilvægast er. Það eru lög í þessu landi sem kveða á um skólaskildu á íslandi þau hafa verið brotin, og í Barnasáttmála Sameinuðuþjóðana segir eftirfarandi í 19. gr: 1. Aðildarríki skulu gera allar viðeigandi ráðstafanir á sviði löggjafar, stjórnsýslu, félags- og menntunarmála til að vernda barn gegn hvers kyns líkamlegu og andlegu ofbeldi, meiðingum, misnotkun, vanrækslu, skeytingarleysi, illri meðferð eða notkun, þar á meðal...