Spaceboy: “…en ef ég tryði einhverjum ofsónum sem ég sæji, þætti mér einmitt að Gunnar hefði engan rétt til að segja mér að þegja á einhverjum trúarlegum forsendum” Málið er, að Gunnar segir Þórhalli að “þegja” á forsendum sem Þórhallur samþykkir einnig (a.m.k. í orði). Þú bendir réttilega á að við skulum gefa okkur að hér fari heiðarlegir menn. Því spyr ég: Hvernig getur Þórhallur, trúaður maðurinn, verið jafn “falskur” og hann virðist vera? Hvað réttlætir “kukl” hans í raun og veru. Ég hóf...