Tja, ég efast ekkert um að margir bandaríkjamenn séu sómafólk, en sönnunargögnin sýna fram á að (hei… CSI er í kvöld) að meirihluti bandaríkjamanna eru frekar ruglaðir í kollinum. T.d. finnst mér einkennilegt hvernig þeir gátu kosið Bush aftur, en ætli þeir hafi ekki sínar ástæður fyrir því. Einnig verður að segjast hvað þeir eru “self-centered” (afsakið enskuslettu) til dæmis þegar fjárhagur Mexíkó (var það ekki Mexíkó annars?) versnaði hrikalega og var einn 3-5 línu pistill um það í...