Ég held nú að þetta fari frekar í hina áttina, að afnotagjöld RÚV verði felld inn í skattana hjá okkur svo ALLIR borgi, en verði auglýsingafrí í staðinn. Það væri svosem betra en núverandi fyrirkomulag.. RÚV er annars stöð á uppleið eftir mörg léleg ár þá eru þeir loksins að sýna smá lit, Stöð 2 hefur verið á hraðri niðurleið, sérstaklega eftir að Bíórásin var stofnuð, þá eru mjög sjaldan einhverjar almennilegar bíómyndir á Stöð 2. Og svo ég tali nú ekki um AUGLÝSINGAHLÉIN í miðjum Simpsons...