Bolton hafa gengið frá samningi við Ivan Campo sem skrifaði undir þriggja ára samning við félagið eftir að hafa ,,staðist“ læknisskoðun. Campo, sem var lykilmaður á miðju Bolton manna á seinustu leiktíð er loksins orðinn fullgildur meðlimur liðsins, en hann var einmitt á láni frá Real Madrid á seinustu leiktíð. Bolton þurftu að borga samanlagt, tja já 0 krónur fyrir þennan kappa þar sem samningur hans við Real Madrid rann út. ,,Það voru smá vandræði með læknisskoðunina en það er allt...